121294812_417988132500580_33566652969586

MAGGÝ MÝRDAL

 
92337724_225072205383009_908211475437741

HVER ER MAGGÝ 

Maggý Mýrdal heiti ég fædd 31.mai 1979 í Reykjavík. 

Sköpunin hefur alltaf átt hug minn þar gleymi ég stað og stund og á oft mínar bestu stundir með pensli og striga. 

Ég stundaði nám við The Art Instiute of Philadelphia, síðan hef ég haldið fjölda myndlistarsýningar.  

Ég sækist mikið í nátturuna og þegar ég þarf að ná mér í orku sæki ég í kraftmiklu fossana sem við höfum allt í kringum okkur hér á fallegu eyjunni okkar.  Landið okkar er svo nærandi fyrir líkama og sál. 

Ég hef mikin áhuga á ljósmyndun og  mér finnst ég sjá fegurð í öllu. 

Dýrin eiga hjarta mitt og er heimilið mitt  fullt af allavega dýrum, það má segja að ég sé að safna þeim.  Ég á mér stóra drauma og ég trúi því að maður geti látið alla sýna drauma rætast. 

Svo passaðu hvað þú óskar þér. 

My name is Maggý Mýrdal  and I was born on  may 31 1979  in Reykjavík Iceland.  Art has always been a big part of me. I have some of my best moments with a pencil in my hand and coffee in the other hand.  I studied at The Art Institute of Philadelphia. Since than I have had plenty of art shows around Reykjavík area. 

I love the nature and when I need to boost up my energy I go and play in the powerful waterfalls that are all around the Island. 

The beautiful nature and the freshness in the air hear at home really nourishes my body and soul.  One of my hobbies is photography and I can definitely say that I can see beauty in every little thing. 

The animals own my heart and I have filled my home with all kinds of animals. I have big dreams and I believe that you can make all your dreams come true.  Be careful what you wish for. 

HAFÐU SAMBAND

Contact me 

Iceland

  • Google Places
121260759_2437093976592439_4881776402298